Eyjabakki 2, Mosfellsbær


TegundSumarhús Stærð62.10 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

    Góður 62,1 fm sumarbústaður í landi Eyja 2, skammt frá Meðalfellsvatni. Eignin stendur á 2.600 fm eignarlóð. Eignin þarfnast nokkurra lagfæringa og endurnýjunar við.   
    Nánari lýsing eignar: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Gangur með harðparketi á gólfi. Stofa og borðstofa með harðparketi á gólfi og gluggum á þrjá vegu, hátt til lofts. Út frá stofu er hurð út á stóra timbursólverönd. Opið eldhús með flísum á gólfi gluggum og fallegri eldhússinnréttingu, hátt til lofts. Baðherbergi er með flísum á gólfui, glugga sturtuklefa og nettri innréttingu. Tvö herbergi, bæði með harðparketi á gólfi. Úr forstofunni er stigi upp á ófrágengið risloft. Þar er gluggi. Þar getur verið geymsla og þar er hægt að innrétta svefnloft.          
     Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar í síma 511-1555 og 898-9791.  
 

í vinnslu