Engihjalli 1, 200 Kópavogur

4 Herbergja, 97.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:33.900.000 KR.

    Falleg og töluvert endurnýjuð 97,4 fm fjögurra herbergja útsýnisíbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi merkt 0401 ásamt sérgeymslu í kjallara sem ekki er talin með í fermetraskráningu íbúðarinnar.  Húsið stendur hátt og gott útsýni er yfir höfuðborgarsvæðið til Esjunnar, Akrafjallsins og út á Faxaflóann.       Komið er inn á gang með flísum og parketi á gólfi og skápum. Opið endurnýjað eldhús með dúk á gólfi, hvítri nýlegri innréttingu, flísum á milli skápa og borðkrók með glugga. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi og út frá stofu eru flísalagðar  austursvalir. Hjónaherbergi er með dúk á gólfi, og skápum. Úr hjónaherberginu eru dyr út á norðursvalir. Herbergi með dúk á gólfi og skápum. Herbergi með dúk á gólfi. Glæsilegt endurnýjað baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, glugga, upphengdu salerni, sturtu, innréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél.     Í ...

Hraunbær 98, 110 Reykjavík

5 Herbergja, 106.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:38.500.000 KR.

    Mikið endurnýjuð og falleg 106,7 fm fjögurra til fimm herbergja íbúð á annarri hæð á þessum barnavæna stað miðsvæðis í Hraunbænum. Íbúðinni fylgir 8,8 fm gestaherbergi í kjallara með aðgangi að sameigninlegri snyrtingu. Stutt í skóla og þjónustu.      Komið er inn á gang með parketi á gólfi og skápum. Stofa með parketi á gólfi og út frá henni eru suðursvalir. Ágætis útsýni er þaðan yfir í Elliðaárdalinn. Opinn svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. Fallegt baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, baðkari og innréttingu. Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og nýlegum skápum. Herbergi með harðparketi á gólfi og skáp. Herbergi með harðparketi á gólfi og skápum. Fallegt endurnýjað eldhús með flísum á gólfi, flísum á milli skápa, glugga endurnýjaðri fallegri innréttingu og borðkrók.    Í kjallara er 8,8 fm íbúðarherbergi með dúk á gólfi og aðgangi að ...

Háagerði 65, 108 Reykjavík

2 Herbergja, 33.30 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:23.500.000 KR.

    LAUS STRAX, LYKLAR Á SKRIFSTOFUNNI. Sérlega nett og vinaleg tveggja herbergja 33,3 fm risíbúð í tvíbýlisraðhúsi. Eignin er mikið undir súð og því stærri að gólffleti en skráð stærð gefur til kynna.      Gengið er inn um útidyr hægra megin. Komið er upp á stigapall með teppi á gólfi. Gangur með parketi á gólfi. Stofa með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Inn af herberginu er nett baðherbergi undir súð með dúk á gólfi, flísum á veggjum, sturtuklefa og innréttingu. Nett eldhús með kork á gólfi og kvistglugga. Á hæðinni er sameiginlegt þvottahús með íbúðinni niðri. Geymsla er undir súð á stigapalli og önnur inn af baðherbergi.      Allar nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Jónsson hagfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 511-1555 eða 898-9791.     

Melbær 17, 110 Reykjavík

10 Herbergja, 310.80 m2 Raðhús, Verð:84.900.000 KR.

     Melbær 17 er 310,8 fm raðhús á tveim hæðum auk kjallara og bílskúrs. Fyrsta hæð er 96 fm, önnur hæð 96 fm, kjallari 96 fm og bílskúrinn 22,8 fm. Í húsinu eru í dag tvær íbúðir með 6 svefnherbergjum og fjórum stofum.       Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og skápum. Inn af forstofu er forstofuherbergi með teppi á gólfi og fataherbergi. Gangur með flísum á gólfi. Gestasnyrting með flísum á gólfi og innréttingu. Eldhús er með kork á gólfi, borðkrók, glugga, vandaðri innréttingu.og flísum á mkilli skápa. Stór stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Út frá stofunni er hurð út á stórar suðvesturursvalir og þaðan eru tröppur niður í fallegan gróinn garð. Steyptur stigi með teppi er upp á aðra hæð. Komið er upp í sjónvarpsstofu (gæti verið sjónvarpsstofa og herbergi) með parketi á gólfi ...

Ólafsgeisli 105, 113 Reykjavík

7 Herbergja, 233.70 m2 Einbýlishús, Verð:99.000.000 KR.

     EIGN Í SÉRFLOKKI. Sérlega fallegt vandað og vel um gengið 233,7 fm fjölskylduhús, einbýlishús með tveim góðum íbúðum, þriggja herbergja íbúð og bílskúr á jarðhæð og góðri fjögurra herbergja íbúð með stórum stofum uppi. Þriggja herbergja Íbúðin niðri er í útleigu. Húsið er einangrað og steinað að utan og með vönduðum álþakköntum.        Neðri hæð: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum skápum. Steyptur stigi, með steinteppi er þaðan upp á efri hæð.      Uppi er óvenju mikil lofthæð. Komið er upp á gang með parketi á gólfi. Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og inn af því er fataherbergi með parketi. Glæsilegt baðherbergi með flísum á gólfi, gluggum, upphengdu salerni, innréttingu, aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara  sturtuklefa og baðkari. Bjart herbergi með parketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Herbergi með parketi á ...

Eirhöfði 18 og 13, 110 Reykjavík

Herbergja, 919.00 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:275.000.000 KR.

   Um er að ræða húseignirnar Eirhöfði 18 fastanr. 204-2862 og Eirhöfði 13 fastanr. 204-2866.      Eirhöfði 18 er 672,2 fm iðnaðarhúsnæði að hluta með 6 metra lofthæð og að hluta með milligólfi. Í húsinu er stór vinnslusalur, með ca 6 m lofthæð undir bita og stórri innkeyrsluhurð á austurgafli. Þar eru líka skrifstofur, starfsmannaaðstaða (búningsklefar, eldhús og snyrtingar). Lóðin Eirhöfði 18 er 1.188 fm iðnaðar- og athafnalóð. Eirhöfði 13 er mjög gott 246,8 fm skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á einni hæð. Lóðin er 1.574 fm iðnaðar- og athafnalóð.     Nánari lýsing: Eirhöfði 18 neðri hæð: Salur ca 283 fm með ca 6 m lofthæð undir bita og stórri innkeyrsluhurð á austurgafli. Ca. 106 fm lagerhúsnæði og ca 88,6 fm starfsmannaaðstaða. Í starfsmannaaðstöðunni eru búningsklefar karla og kvenna, sturtur, snyrtingar, eldhús og kaffistofa. Á efri hæð er ca 194,1 fm skrifstofur.      Nánari lýsing: Eirhöfði ...

Eirhöfði 18, 110 Reykjavík

0 Herbergja, 672.20 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:180.000.000 KR.

   Eirhöfði 18 er 672,2 fm iðnaðarhúsnæði að hluta með 6 metra lofthæð og að hluta með milligólfi. Í húsinu er stór vinnslusalur, með ca 6 m lofthæð undir bita og stórri innkeyrsluhurð á austurgafli. Þar eru líka skrifstofur, starfsmannaaðstaða (búningsklefar, eldhús og snyrtingar). Lóðin Eirhöfði 18 er 1.188 fm iðnaðar- og athafnalóð.     Nánari lýsing: Neðri hæð: Salur ca 283 fm með ca 6 m lofthæð undir bita og stórri innkeyrsluhurð á austurgafli. Ca. 106 fm lagerhúsnæði og ca 88,6 fm starfsmannaaðstaða. Í starfsmannaaðstöðunni eru búningsklefar karla og kvenna, sturtur, snyrtingar, eldhús og kaffistofa. Á efri hæð er ca 194,1 fm skrifstofur.      Allar nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Jónsson hagfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 511-1555 og 898-9791.          

Næfurás 14, 110 Reykjavík

2 Herbergja, 79.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:33.900.000 KR.

     LAUS STRAX, LYKLAR Á SKRIFSTOFUNNI. Björt og skemmtileg tveggja herbergja útsýnisíbúð á þriðju og efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Tvennar svalir eru á íbúðinni. Íbúðin er skráð 79 fm, og að auki fylgir óvenju góð geymsla í kjallara sem ekki er talin með í skráningu Þjóðskrár.       Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og miklum fataskápum. Svefnherbergi með parketi á gólfi og skápum. Út frá svefnherberginu eru góðar vestursvalir. Mjög gott baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, baðkari, sturtuklefa, upphengdu salerni og innréttingu. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi og þaðan er hurð út á góðar austursvalir. Gott útsýni er til austurs yfir Rauðavatnið og Hádegismóana. Gott eldhús með parketi á gólfi, glugga, borðkrók og fallegri hvítri innréttingu. Inn af borðkróknum er þvottahús. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla sem ekki ...

Álfheimar 52, 104 Reykjavík

4 Herbergja, 105.90 m2 Fjölbýlishús, Verð:42.500.000 KR.

    LAUS STRAX, LYKLAR Á SKRIFSTOFUNNI. Mjög góð 105,9 fm fjögurra herbergja útsýnisíbúð á fjórðu og efstu hæð á þessum frábæra stað rétt við Laugardalinn. Íbúðin er skráð 96,8 fm og henni fylgir 9,1 fm geymsla í kjallara. Að auki tilheyrir íbúðinni 26,2 fm óeinangrað gluggalaust geymsluloft yfir íbúðinni. Íbúðin, geymslan og geymsluloftið eru því alls 132,1 fm. Eignin þarfnast nokkurrar endurnýjunar og lagfæringar við.       Nánari lýsing: Komið er inn á gang með parketi á gólfi og fatahengi. Herbergi með parketi á gólfi og skápum. Endurnýjað eldhús með dúk á gólfi, glugga, nettum borðkrók og endurnýjaðri innréttingu. Stofa með parketi á gólfi og út frá henni eru góðar suðvestursvalir með gegnsæjum skjólveggjum og háum endurnýjuðum handriðum. Herbergi með parketi á gólfi og skápum. Baðherbergi gólfefnalaust með glugga, baðkari og flísum á veggjum, Baðherbergið þarfnast endurnýjunar. Herbergi með parketi á ...